fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Fjölnir semur við fimm unga leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir hefur samið við fimm efnilega, unga leikmenn en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í gærdag.

Þetta eru þeir Valgeir Lunddal Friðriksson, Orri Þórhallsson, Jóhann Árni Gunnarsson, Viktor Andri Hafþórsson og Sigurjón Daði Harðarson.

Þeir eru allir fæddir árið 2001 og voru lykilleikmenn í gríðarlega sterkum 3.fl síðastliðið sumar, en sá flokkur vann alla þá titla sem í boði voru.

Ólafur Páll Snorrason tók við þjálfun liðsins í haust og er markmiðið í Grafarvogi að byggja liðið upp á ungum og efnilegum heimamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu