fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Svava Rós yfirgefur Breiðablik og fer í norsku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svava Rós Guðmundssondóttir hefur yfirgefið breiðablik og samið við Roa í norsku úrvalsdeildinni. Morgunblaðið segir frá.

Svava er 22 ára gömul og spilar iðulega sem kantmaður.

Hún lé í þrjú ár með Breiðabliki en áður var hún í herbúðum Vals. Svava hefur verið einn besti leikmaður Pepsi deildarinnar síðustu ár.

„Ég fór og skoðaði aðstæður fyr­ir jól, æfði með liðinu og þetta leit allt mjög vel út. Ég er reynd­ar svo góðu vön hérna heima að geta æft inni og slíkt enda Breiðablik með mjög góða aðstöðu, en þetta leit mjög vel út,“ sagði Svava Rós við Morgunblaðið.

Breiðablik hefur misst mikið af leikmönnum síðustu mánuði en ásamt Svövu hafa Rakel Hönnudóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir haldið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes