fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Valur var besta liðið síðasta sumar, þeir unnu deildina með 10 stiga mun og spiluðu sóknarbolta allt tímabilið og það hentar mér vel,“ sagði Tobias Thomsen nýjasti leikmaður Vals á Hlíðarenda í dag.

Tobias skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu en hann spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar þar sem hann skoraði 13 mörk í 25 leikjum.

„Þetta er sterk deild á Íslandi og þú þarft að vera líkamlega sterkur til að spila hérna. Leikmennirnir hérna eru einnig teknískir og það hentar mér vel. Ég vil alltaf vera að bæta mig sem knattspyrnumaður og vonandi get sýnt mínar bestu hliðar hérna.“

„Ég fylgist vel með Val í fyrra og þetta er skemmtilegt, sóknarþenkjandi lið. Það er mikið af leikmönnum hér sem lesa leikinn vel og geta búið eitthvað til og ég tel að leikstíll minn henti þessum leikmönnum mjög vel,“
sagði Tobias m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar