fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. september 2017 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Lára Garðarsdóttir var himinlifandi í kvöld eftir sigur liðsins á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ÍBV hafði betur 3-2 í framlengdum leik.

,,Þetta er geggjað. Ég get ekki lýst þessu,“ sagði Sigríður eftir sigurinn í kvöld.

,,Alls ekkert stress. Við ætluðum að spila okkar leik og fyrstu 30 mínúturnar gengu mjög vel en svo duttum við niður.“

,,Við gefumst ekki upp. Það er ekta eyjahjarta. Það var extra power sem við settum í framlengingunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“