fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Óli Stefán: Erum að verða að alvöru liði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2017 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, er spenntur fyrir komandi átök en lokakaflinn í Pepsi-deild karla fer nú að hefjast.

,,Við höfum verið að skerpa okkar á okkar leik, forminu og taktískar áherslur,“ sagði Óli Stefán.

,,Ég ætla að vera þessi leiðinlegi og segja bara einn leik í einu. Við eigum FH á sunnudaginn og þurfum að vera á tánum.“

,,Við höfum verið full fókuseraðir allan tímann. Við fórum í gegnum erfiðan kafla og við lærðum mikið og þroskuðumst.“

,,Ef þú horfir á heildina hjá okkur þá var markmiðið að staðsetja okkur vel í þessari deild og búa til alvöru Pepsi-deildar lið og ég held að við séum á góðri leið með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Í gær

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má