fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433

Óli Stefán: Erum að verða að alvöru liði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2017 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, er spenntur fyrir komandi átök en lokakaflinn í Pepsi-deild karla fer nú að hefjast.

,,Við höfum verið að skerpa okkar á okkar leik, forminu og taktískar áherslur,“ sagði Óli Stefán.

,,Ég ætla að vera þessi leiðinlegi og segja bara einn leik í einu. Við eigum FH á sunnudaginn og þurfum að vera á tánum.“

,,Við höfum verið full fókuseraðir allan tímann. Við fórum í gegnum erfiðan kafla og við lærðum mikið og þroskuðumst.“

,,Ef þú horfir á heildina hjá okkur þá var markmiðið að staðsetja okkur vel í þessari deild og búa til alvöru Pepsi-deildar lið og ég held að við séum á góðri leið með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni