fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Helgi Kolviðs: Tókum Konoplyanka og Yarmolenko algjörlega úr leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, var kátur í kvöld eftir 2-0 sigur okkar manna á Úkraínu í undankeppni HM.

,,Við erum mjög sáttir við það að allt sem við settum upp gekk upp og strákarnir spiluðu mjög agaðan leik,“ sagði Helgi.

,,Þeir byrjuðu vel og maður sá hvað þeir geta og ef þeir fá tíma þá eru þeir stórhættulegir.“

,,Við vorum góðir að mæta þeim á réttum tíma svo þeir fengu ekki mikinn tíma og þeirra aðalleikmenn, Konoplyanka og Yarmolenko, við tókum þá algjörlega út úr leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Í gær

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun