fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Birkir: Freysi kynnti þá fyrir okkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður, gat brosað í kvöld eftir 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli.

,,Þetta var nokkuð solid. Þeir voru kannski aðeins betri í fyrri hálfleik og við vorum í smá basli fyrstu 20 en svo fór þetta að jafnast út,“ sagði Birkir.

,,Þeir koma sterkir inn í leikinn og voru mjög tilbúnir og sprækir og sköpuðu sér smá færi en eftir það gerðum við vel.“

,,Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Freysa, hann er búinn að kynna þá fyrir okkur svo við vissum hvað við værum að fara í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Í gær

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár