fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Birkir Bjarna: Heppnir að Króatar hafi tapað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, átti fínasta leik í kvöld er strákarnir okkar nældu í þrjú stig gegn Úkraínu í undankeppni HM.

,,Við erum ennþá með bullandi séns. Jafn mörg stig og Króatar og við vorum heppnir að þeir hafi tapað,“ sagði Birkir.

,,Mér fannst fyrri hálfleikur mjög fínn líka. Við héldum þeim mjög vel niðri og ég fékk mjög stórt færi en við töluðum bara saman og ætluðum að halda þessu áfram.“

,,Það sást hversu mikið fyrsta markið gaf liðinu og við héldum áfram þar til dómarinn blés af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart