fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Logi: Ég mun hvetja þá til að standa heiðursvörð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, viðurkennir að liðið hafi oft spilað betur en í dag í markalausu jafntefli gegn ÍA.

,,Það var lítið í spilunum en við vildum auðvitað vinna leikinn til að koma okkur ofar í töflunni,“ sagði Logi.

,,Skagamenn áttu kannski fleiri færi en við en við hefðum getað stolið þessu í lokin. Það er frekar súrt að ná ekki að vinna leikinn. Loksins höldum við hreinu.“

,,Við vildum vinna leikinn og ætluðum að beita sömu taktík og að undanförnu.“

,,Ég mun gera það já,“ sagði Logi spurður út í það hvort að hann myndi hvetja sína menn til að standa heiðursvörð í lokaumferðinni gegn Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?