fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Jón Þór: Eigum að skora fullt af mörkum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, segir að liðið hafi átt skilið öll þrjú stigin í markalausu jafntefli gegn Víkingi Reykjavík í dag.

,,Mér fannst við eiga að klára þennan leik. Við vorum heilt yfir miklu betri og fáum urmul færa til að skora á þá,“ sagði Jón Þór.

,,Mér fannst við sýna flottan sóknarleik í fyrri hálfleik og menn voru grimmir í teignum. Við sköpuðum mikinn usla í boxinu hjá Víking.“

,,Svo dró aðeins af okkur í restina og Víkingar komust ofar á völlinn en við eigum að skora fullt af mörkum í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan