fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Helgi: Alveg sama hvað lið eyða, pressan er alltaf á Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. september 2017 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum í dag eftir sigur liðsins á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér sigur í Inkasso-deildinni.

,,Það verður ekki ljúfara en þetta. Þetta var erfiður leikur, þetta voru tveir erfiðir leikir gegn ÍR í sumar,“ sagði Helgi.

,,Við sýndum ekki okkar bestu hliðar á vellinum í dag en það sem við sýndum var mikill karakter.“

,,Það er alveg sama hvað önnur lið eyða peningum í menn en það er alltaf langmesta pressan á Fylki að fara upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals