fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Heimir: Dómarinn var orðinn leiður á okkur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, óskaði Finnum til hamingju eftir grátlegt 1-0 tap í undankeppni HM í kvöld.

,,Þetta var erfiður leikur og við vissum að þeir yrðu þéttir og þeir yrðu líkamlega sterkir og þeir létu okkur finna vel fyrir því í þessum leik,“ sagði Heimir.

,,Eins og við höfum oft sagt á fundum, Finnarnir hafa verið inn í öllum sínum leikjum og hafa verið erfiður andstæðingur fyrir alla þá sem hafa leikið við þá og núna fengu þeir þessa draumabyrjun og fengu sjálfstraust.“

,,Seinni hálfleikurinn var miklu kraftmeiri af okkar hálfu. Við mættum þeim í bardaganum og sköpuðum oft usla og svo tókum við meiri og meiri sénsa en því miður dugði það ekki til“

,,Við pirruðum okkur á að þeir voru líkamlega sterkir og létu okkur finna fyrir því og það gekk ekki upp það sem við reyndum að gera. Svo fór dómarinn líka í taugarnar á okkur og við fórum í taugarnar á dómaranum og hann varð leiður á okkur og byrjaði að gefa okkur spjöld.“

Nánar er rætt við Heimi hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum