fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Björn Bergmann: Ég sá hann inni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Íslands, var súr á svip í dag eftir 1-0 tap gegn Finnum í undankeppni HM.

,,Þetta er rosalega svekkjandi. Við börðumst eins og ljón allan leikinn og vorum óheppnir að ná ekki að skora,“ sagði Björn.

,,Þeir náðu einhvern veginn að opna okkur og skora úr aukaspyrnunni sem var frábær aukaspyrna.“

,,Við gerðum okkar besta en það var ekki nóg í dag. Þó að þetta hafi verið þrír leikir fastir saman hefðum við ekki náð einu marki.“

,,Ég sá hann inni en svo kemur einhvern leikmaður þarna og skutlar sér fyrir. Ég þarf að sjá þetta aftur til að gera mér grein fyrir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt