fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Heimir: Maður er orðinn svo ruglaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gat brosað í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á ÍBV þar sem sigurmark liðsins kom í blálokin.

,,Það var frábært að fá þrjú hús í.. Nei.. Þrjú hús!? Maður er svo ruglaður maður. Þrjú stig í hús og það var frábært að klára þennan leik,“ sagði Heimir.

,,Við sýndum karakter og héldum áfram allan leikinn og sýndum þolinmæði. Þetta náðist á endanum.“

,,Við höfum spilað betur, það er alveg ljóst en við áttum góða kafla þegar boltinn gekk hratt innan liðsins, þá náðum við að opna þá en þeir kaflar hefðu mátt vera fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum