fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Heimir: Maður er orðinn svo ruglaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gat brosað í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á ÍBV þar sem sigurmark liðsins kom í blálokin.

,,Það var frábært að fá þrjú hús í.. Nei.. Þrjú hús!? Maður er svo ruglaður maður. Þrjú stig í hús og það var frábært að klára þennan leik,“ sagði Heimir.

,,Við sýndum karakter og héldum áfram allan leikinn og sýndum þolinmæði. Þetta náðist á endanum.“

,,Við höfum spilað betur, það er alveg ljóst en við áttum góða kafla þegar boltinn gekk hratt innan liðsins, þá náðum við að opna þá en þeir kaflar hefðu mátt vera fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni