fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, segir að liðið verði að sækja sigur gegn Færeyjum á mánudaginn í undankeppni HM.

,,Við fórum til okkar liða og það er léttast að gleyma einhverju með því að spila eitthvað annað. Það er gleymt,“ sagði Guðbjörg um EM í sumar.

,,Þýskaland er enn eitt besta lið í heimi svo þetta verður krefjandi og skemmtilegt. Við eigum að vinna Færeyjar, það er ekkert leyndarmál. Við erum með betra lið.“

,,Ef við förum eitthvað 50 prósent í leikinn þá lendum við í vandræðum en ef við spilum af okkar getu þá eiga úrslitin að detta með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Í gær

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?