fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Bjarni Ólafur: Við vorum bestir í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Ólafur Eiríksson gat svo sannarlega brosað í kvöld eftir sigur Vals á Fjölni. Valur vann 4-1 sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þetta árið.

,,Þetta er bara frábært. Mér finnst þetta verðskuldað, við vorum bestir í sumar,“ sagði Bjarni Ólafur.

,,Það eru ótrúlega margir hlutir sem skila þessu. Þegar þeir eru réttir og við gerum þá rétt þá verður útkoman góð.“

,,Óli og þeir töluðu um það að við þyrftum að byggja upp góða liðsheild þegar þeir komu og það hefur verið stígandi í þessu.“

,,Það er allt liðið sem er að verjast fáránlega vel og það er ekki sanngjarnt að taka okkur öftustu hérna. Þú verður að horfa á vinnuna sem fremstu mennirnir gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson