fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Anton Ari: Það eru ekki einu mistökin

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Ari Einarsson var að vonum kátur í kvöld eftir að Valur fagnaði sigri í Pepsi-deild karla þetta árið.

,,Það er ekki hægt að setja það í orð hversu gaman þetta er. Ólýsanlegt,“ sagði Anton Ari.

,,Heilt yfir er ég mjög sáttur. Það er alltaf eitthvað sem er hægt að bæta og breyta en heilt yfir mjög gott. Allir fyrir framan mig hafa verið frábærir.“

,,Það væri sanngjarnt að segja að þetta tímabil hafi bætt leik minn mikið. Það munar um að hafa traustið frá byrjun. Þú veist að þú ert að fara vera í markinu.“

,,Nei nei, það eru ekki einu mistökin! Það eru einhver fleiri en það þýðir ekkert að hengja haus,“ svaraði Anton spurður út í „einu“ mistök sumarsins í Grindavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag að kveðja?

Aðstoðarmaður Ten Hag að kveðja?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Í gær

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn