fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Teemu Pukki: Viljum borga Íslendingum til baka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Tampere:

Teemu Pukki framherji Finnlands á von á erfiðum leik þegar liðið fær Ísland í heimsókn í undankeppni HM.

Finnar eru í hefndarhug eftir tap í Reykjavík þar sem Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmarkið í leiknum á 96. mínútu.

,,Þetta verður erfið barátta, þetta verður svipað eins og í síðasta leik á Íslandi. Við höfum ekki fengið stig eftir þann leik, það er komið að okkur. Við teljum okkur geta unnið,“ sagði Pukki.

,,Ef þú hugsar um leikinn þá er það svekkelsi, ég hef ekki hugsað um það undanfarið. Núna þegar við mætum Íslandi þá mannstu eftir leiknum, þá viltu borga til baka.“

,,Það er einfallt að gíra sig upp í þennan leik, eitthvað auka en í venjulegan landsleik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar