fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Kompany: Væri til í að koma aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. ágúst 2017 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var hress í dag eftir 3-0 sigur liðsins á Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli.

Kompany ræddi við blaðamenn eftir leikinn og á meðal annars um nýtt kerfi sem liðið er að spila.

,,Við tökum ekki of mikið úr þessu. Við erum tilbúnir því við höfum æft vel en við höfum ekkert til að sýna fyrir það þessa stundina,“ sagði Kompany.

,,Öll leikkerfi henta okkur. Við erum atvinnumenn og þroskaðir leikmenn. Við aðlögumst.“

,,Ég hef spilað mörg kerfi á ferlinum og ég vil ekki venjast bara einu kerfi. Þetta er gott kerfi því við erum með gæðin til að spila öll kerfi.“

,,Það var gott að spila á Íslandi. Þetta er eðlilegur ferðastaður fyrir okkur en síðan á EM kemur fólk hingað vegna fótboltans.“

,,Ég væri til í að koma aftur. Við heyrum að það sé mikið að sjá. Við höfðum ekki tíma til að skoða náttúruna og þannig núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Í gær

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid