fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Einar Karl: Það er ekkert komið í hús ennþá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2017 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög sáttur við að hafa tekið þrjú stig úr þessum leik í ljósi þess að við höfum oft spilað betur,“ sagði Einar Karl Ingvarsson, leikmaður Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld.

Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn.

„Mér líður betur í 433 kerfinu en við erum að spila fínt líka með þrjá aftast þannig að mér fannst þetta virka vel í dag allavega.“

„Það er ekkert komið í hús ennþá. Það er nóg af stigum í pottinum þannig að það getur ennþá allt gerst. Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“