fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433

Willum við fréttamann 433.is: Ekki vera að leiðrétta þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefði viljað fá öll þrjú stigin í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við topplið Vals.

,,Mér fannst við gera nóg til að taka þrjú stig en um leið og ég segi það þá fannst mér þetta flottur fótboltaleikur,“ sagði Willum.

,,Bæði lið voru vel skipulögð og allir voru að leggja sig fram eins og var að vænta og þá ber lítið í milli. Bæði lið gáfu fá færi á sér.“

,,Mér fannst við verðskulda víti sem hefði getað gert þennan gæfumun. Við erum tveir á móti einum varnarmanni, Andri er að leggja hann fyrir Tobias og hann stoppar hann með hendinni.“

,,Hann var inni í teig! Ekki vera að leiðrétta þetta, það er hrikalegt,“ sagði Willum við fréttamann 433.is sem tjáði honum að atvikið hefði átt sér stað fyrir utan teig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Í gær

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea