fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433

Milos: Þú vilt fá eitthvað slúður fyrir fyrirsögn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 2-1 tap heima gegn hans fyrrum lærisveinum í Víkingi Reykjavík.

,,Ég er svekktur með að fá ekkert úr þessum leik því við stóðum okkur vel þar til við fengum á okkur seinna markið,“ sagði Milos.

,,Ég get ekki sagt að þetta hafi verið ósanngjarnt. Þeir stjórnuðu leiknum þannig við þurftum að stela einhverju með skyndisóknum en við vorum ekki ákveðnir þar.“

,,Ég sagði það við strákana að þetta hafi verið frábært effort en það voru sumir hlutir í skipulaginu sem ég var ekki sáttur með. Ég get ekki annað en kennt sjálfum mér um.“

,,Þú vilt fá eitthvað slúður fyrir fyrirsögn en ég segi bara eins og oft, dómgæslan var eins og hún hefur verið í sumar,“ svaraði Milos spurður út í dómgæsluna í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United
433Sport
Í gær

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Í gær

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár