fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433

Sindri um káfið á rassi sínum – Er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við þurfum að hitta á góðan dag,“ sagði Sindri Snær Magnússon leikmaður ÍBV fyrir úrslit bikarsins sem fram fara á laugardag.

FH og ÍBV eigast þá við á Laugardalsvelli klukkan 16:00 en FH er sterkari aðilinn komandi inn í leikinn.

Eyjamenn hafa hins vegar verið öflugir í bikarnum í ár og ætla sér sigur.

,,FH er mjög gott lið, við þurfum að loka á styrkleika þeirra og nýt okkar og vinna leikinn.“

Sindri var til umfjölunnar í Pepsimörkunum í gær en þegar ÍBV fagnaði marki sínu gegn Víkingi á þriðjudag klappaði Mikkel Maigaard Jakobsen all hressilega í rassinn á Sindra. Smellltu hér til að sjá atvikið.

,,Ég á erfitt með að tjá mig um þetta, er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Í gær

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“