fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433

Sandra María um Twitter málið – Það er löngu búið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er smá fiðringur, við erum allar rosalega spenntar,“ sagði Sandra María Jessen leikmaður Íslands við 433.is á æfingu liðsins í dag.

Sandra Maria meiddist illa í upphafi árs þegar liðið var á Algarve og þá voru menn smeykir um að hún næði ekki EM í Hollandi. Bati hennar hefur hins vegar verið frábær.

,,Ég er virkilega ánægð og stolt af því að vera hluti af svona skemmtilegu verkefni.“

,,Ég get viðurkennt að þegar ég sá myndband af þessu þá hélt ég að tímabilið væri búið hjá mér, um leið og ég fékk þær fréttir frá skurðlækninum að það væri lítll möguleiki á að ég næði Evrópumótinu þá greip ég það tækifæri.“

Um helgina kom upp mál á Twitter þar sem Sandra María var kölluð heilalaus af Andra Rúnari Bjarnasyni en málinu er lokið að sögn Söndru.

Meira:
Sá markahæsti kallar Söndru Maríu heilalausa

,,Það er löngu búið, við einbeitum okkur núna að EM. Það er það eina sem skiptir máli.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik