fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Sara Björk: Kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bjartsýn í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM.

,,Hvað er efst í huga? Ég er ótrúlega svekkt að vinna ekki seinasta leikinn. Við ætluðum okkur að vinna hann,“ sagði Sara.

,,Allir leikmenn brotnir? Við vorum ekki brotnar þó við höfum fengið tvö mörk á okkur. Við lögðum allt í sölurnar gjörsamlega. Mér fannst við ekki brotna, við reyndum og reyndum.“

,,Freyr sagði við okkur að vera fókuseraðar í föstum leikatriðum og við þurfum að hirða upp þessa bolta og snúa þessu við í okkar hag en því miður náðum við ekki að gera það.“

,,Við spilum ágætlega á köflum og erum með leikmenn sem eru með mikið sjálfstraust á mótinu og unga leikmenn sem eru að fá sitt fyrsta stórmót á bakið.“

,,Mér líður ágætlega í þessu kerfi. Við höfðum spilað marga góða leiki fyrir undankeppnina og kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega en við þurfum að gera betur með boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi