fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Sara Björk: Kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bjartsýn í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM.

,,Hvað er efst í huga? Ég er ótrúlega svekkt að vinna ekki seinasta leikinn. Við ætluðum okkur að vinna hann,“ sagði Sara.

,,Allir leikmenn brotnir? Við vorum ekki brotnar þó við höfum fengið tvö mörk á okkur. Við lögðum allt í sölurnar gjörsamlega. Mér fannst við ekki brotna, við reyndum og reyndum.“

,,Freyr sagði við okkur að vera fókuseraðar í föstum leikatriðum og við þurfum að hirða upp þessa bolta og snúa þessu við í okkar hag en því miður náðum við ekki að gera það.“

,,Við spilum ágætlega á köflum og erum með leikmenn sem eru með mikið sjálfstraust á mótinu og unga leikmenn sem eru að fá sitt fyrsta stórmót á bakið.“

,,Mér líður ágætlega í þessu kerfi. Við höfðum spilað marga góða leiki fyrir undankeppnina og kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega en við þurfum að gera betur með boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni