fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Myndband: Austurríska landsliðið truflaði viðtal við Frey

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson mætti í viðtal eftir leik Íslands og Austurríkis í kvöld en liðin áttust við á EM í Hollandi.

Íslenska kvennalandsliðið tapaði illa gegn Austurríki 3-0 í lokaleiknum og kveður án stiga eftir þrjá leiki.

Ísland tapaði fyrst 1-0 gegn Frökkum svo 2-1 gegn Sviss og endaði svo á 3-0 tapi gegn Austurríki.

Freyr ræddi við blaðamenn eftir tapið í kvöld og var virkilega súr með frammistöðu liðsins.

Austurríska landsliðið fagnaði innilega sigrinum í kvöld og truflaði á meðal annars viðtalið við Frey.

Í myndbandinu má sjá þær austurrísku fagna en það byrjar eftir um 4 mínútur og 20 sekúndur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Í gær

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“