fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem:

„Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld klukkan 18:00 að staðartíma en fyrsta leik liðsins lauk með 1-0 tapi gegn Frökkum.

„Við spiluðum mjög vel varnarlega á móti Frökkunum og það vantaði svona herslumuninn hjá okkur á móti Frökkunum en það kemur í kvöld.“

„Við verðum að spila góðan og skipulagðan varnarleik í svona sterku móti. Mörkin munu koma með svona góðum stuðningi úr stúkunni, ég hef enga trú á öðru.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu