fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Sif: Held ég hafi öskrað manna hæst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum á EM.

Íslenska landsliðið spilaði mjög vel á köflum en fékk dæmda á sig vítaspyrnu undir lokin sem kostaði jafntefli.

,,Ég held að ég hafi öskrað manna hæst nei eða eitthvað. Maður trúði þessu ekki,“ sagði Sif eftir leikinn.

,,Að taka svona ákvörðun á svona tímapunkti. Hún sér eitthvað sem má ekki gera í fótbolta og við tökum því bara.“

,,Við stúderuðum þær vel og lokuðum á þær. Við vissum hversu sterkar þær voru fram á við.“

Nánar er rætt við Sif hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Í gær

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum