fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Harpa Þorsteins: Fáránlega pirrandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér leið vel þegar að ég kom inná, þetta var erfitt og við vorum að hlaupa mikið en mér leið vel,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld.

Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur.

„Fáránlega pirrandi að fá ekkert út úr þessum leik og þá sérstaklega að fá ekki þetta víti sem við áttum að fá. Fanndís var að stríða þeim þarna trekk í trekk og dómarinn átti bara að dæma víti þarna.“

„Við tökum allt það jákvæða sem við getum útúr þessum leik og ef við spilum svona þá erum við að fara vinna næsta leik, það er alveg klárt mál.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Í gær

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR