fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Bjarni Ben mættur á EM – Er klár í HÚH-ið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Leikurinn leggst vel í mig,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands við 433.is í Hollandi í dag.

Bjarni er mættur til að styðja stelpurnar okkar sem hefja leik á EM í Hollandi í dag.

Fyrsti leikurinn er gegn Frakklandi í kvöld og hefst leikurinn klukkan 18:45.

,,Það er gaman að upplifa að það er að byggjast upp mikil stemming, það eru miklu fleiri Íslendingar en Frakkar hérna.“

,,Mér finnst glæsilegt hversu margir mæta, ég geri væntingar um að vð verðum mun fjölmennari en Frakkarnir og við munum láta meira í okkur heyra. Ég er alltaf klár í HÚH-ið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Fyrir 17 klukkutímum

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar
433Sport
Í gær

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Í gær

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag