fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Agla María: Átti engan veginn von á að ég myndi byrja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, bjóst ekki við að fá að byrja leikinn gegn Frökkum í kvöld.

Agla er aðeins 17 ára gömul en hún var í byrjunarliðinu er Ísland tapaði 1-0 gegn Frökkum á EM.

,,Ég hefði getað gert betur en þetta var svoleiðis leikur, þær eru með mjög gott lið,“ sagði Agla.

,,Ég átti engan veginn von á að byrja þennan leik en ég er klár í það sem ég er sett í.“

,,Þetta er erfiður leikur til að sýna eitthvað. Þetta var voða mikið hlaup og að elta og svo komu af og til einhverjar sóknir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“