fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Tilburg:

„Ég er mjög spenntur fyrir þessum fyrsta leik okkar og ég hlakka bara mikið til,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ eftir blaðamannafund liðsins í dag.

Guðni mætti til Hollands í dag og er þetta hans fyrsta stórmót sem formaður KSÍ en hann var kjörinn í febrúar fyrr á þessu ári.

„Þetta er stór viðburður og við upplifðum frábært sumar í fyrra með strákunum og núna er komið að stelpunum. Þannig að við erum með mikinn fjölda stuðningsmanna, fleiri þúsundir og ætlum að styðja vel við bakið á stelpunum og ég vona innilega að okkur og stelpunum gangi vel.“

„Ég er mjög stoltur fyrir okkar hönd. Það er jákvætt hversu mörg við erum hérna og bara jákvæðnin öll í kringum liðið. Við eigum frábært kvennalið og vonandi náum við bara að sýna okkar rétta andlit á morgun.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“