fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. júlí 2017 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Þetta er bara gaman fyrir alla, ekki bara liðið heldur líka bara Íslendinga í heild sinni,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja á meðan keppni stendur.

Meira:
Myndir: Skilaboð í sætunum fyrir stelpurnar um borð hjá Icelandair
Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

„Ég sagði það um daginn að Ísland ætti eftir að vekja heimsathygli á þessu móti utan vallar og það er strax byrjað. Ég get lofað þér því að það var ekkert lið á þessu móti sem fékk svona kveðjuathöfn. Ég er stoltur af þessu en núna er það búið og leikmenn eru 100% klárir.“

„Við erum með gríðarlega reynslumikið lið þótt við séum kannski ekki með neitt gamla leikmenn þannig. Blandan er góð, við erum með unga leikmenn og svo leikmenn sem hafa spilað marga leiki fyrir okkur undanfarin ár og þessi reynsla mun nýtast okkur vel.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Í gær

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu