fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Dagný Brynjars: Hlakka til að sýna Evrópu hversu góðar við erum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. júlí 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Það var gaman að sjá hversu mikið þjóðin er með okkur í þessu og svo var undirbúningurinn hjá Icelandair auðvitað bara magnaður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja á meðan keppni stendur.

„Núna erum við komnar hingað út og við erum aftur komnar niður á jörðina. Núna hefst bara undirbúningurinn fyrir Frakkleikinn og við einbeitum okkur að honum.“

„Þetta gefur manni auka kraft að sjá hversu margir eru á bakvið mann í þessu. Við höfum aðeins skoðað Frakkana en næstu þrír dagar fara bara í það að undirbúa sig fyrir leikinn þannig að ég myndi segja að þetta sé svona að byrja núna.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Í gær

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu