fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Rakel fer með á EM: Stígandi í bataferlinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Stemmingin er mjög góð,“ sagði Rakel Hönnudóttir leikmaður Íslands við við 433.is í dag.

Rakel er að jafna sig eftir meiðsli og það var tímapunktur þar sem óvíst var hvort hún færi með.

Batinn hefur aftur á móti verið hraður og verður hún með í fluginu til Hollands á morgun.

,Standið á mér er fínt, það er búið að vera stígandi í bataferlinu. Ég er bjartsýn.“

,,Ég fer með, þetta gengur það vel og sjúkraþjálfarar eru mjög bjartsýnir. Þetta gengur það vel, ég ætti að vera klár í mótið, smá óvissa með fyrsta leik en þetta gengur samt vel.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar