fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Hallbera: Ég geri oft hluti án þess að hugsa of mikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er mjög spennt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Landsliðið er að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi en liðið heldur út í fyrramálið.

Fyrsti leikur er svo á þriðjudag gegn Frakklandi.

,,Ég væri þess vegna til í að vera fara út núna, ég er meira en sátt með undirbúnigninn. Ótrúlegir síðustu dagar.“

,,Það er ekki nein pressa, það er ekki eins og fólk telji að við vinnum alla leiki. Umgjörðin sem við höfum fengið, þetta hefur verið geggjað.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar