,,Nei, þjálfari Víkings,“ sagði Logi Ólafsson þegar fréttamaður í viðtölum eftir leik ávarapði hann sem þjálfara ÍA.
ÍA og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi deild karla í kvöld.
,,Mér fannst við ekki nógu góðir í fyrri hálfleik og vorum ekki nógu samtaka í því sem við höfum æft.“
,,Þegar að við þurfum að jafna leikinn þá er það á kostnað einhvers, við erum að fara fram og það tognar á þessu.“
Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan