fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Guðjón: Kann ekki að útskýra þetta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. júní 2017 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur með að fá ekki þrjú stig gegn ÍA í 2-2 jafntefli í kvöld.

,,Þetta er eins og tap bara. Við vorum með yfirhöndina allan leikinn en einhvern veginn ná þeir að skora tvö mörk,“ sagði Guðjón.

,,Maður beið bara eftir seinna markinu en svo kom þetta í andlitið á okkur í 1-1. Við setjum strax 2-1 í síðari hálfleik og maður beið eftir 3-1 en einhvern veginn ná þeir að jafna þetta.“

,,Við eigum það til að detta í eitthvað far sem ég kann ekki að útskýra og svo koma þarna mörk. Þetta er virkilega súrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson