fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433

Myndband: Aron tapaði veðmáli – Taglið klippt af

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. júní 2017 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið spilaði við ÍBV.

Grindavík er í öðru sæti deildarinnar eftir átta umferðir en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði Vals.

Það var mikið fagnað í klefanum hjá Grindavík eftir leik enda stemningin í hópnum frábær þessa stundina.

Aron Freyr Róbertsson mun seint gleyma deginum í dag en hann þurfti að láta klippa af sér taglið eftir leikinn í dag.

Veðmál var gert fyrir mót um að liðsfélagar Arons mættu klippa hárið á honum ef liðið væri með 15 stig eða meira eftir átta umferðir.

Sjón er sögu ríkari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?