fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Ejub: Ég er að setja leikmenn í stöðu sem þeir eru ekki vanir að spila

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó, hefði viljað fá þrjú stig í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Fjölni.

,,Í fyrri hálfleik áttum við að vera yfir allavegana 2-1 eða 2-0. Markið sem við fengum á okkur var klaufalegt,“ sagði Ejub.

,,Kannski var þetta mér að kenna eða ekki þeim að kenna, ég er að setja leikmenn í stöðu sem þeir eru ekki vanir að spila.“

,,Í fyrri hálfleik áttum við dauðafæri og marga möguleika og Fjölnir átti ekki mikið.“

Nánar er rætt við Ejub hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks