fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Freyr: Þetta verður ekkert do or die á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2017 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þeir sem byrja á morgun eru væntanlega að fara til Hollands,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands í samtali við 433.is í dag.

Ísland mætir Brasilíu á morgun í síðasta leik fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Freyr tilkynnir hóp sinn síðar í mánuðunum en hann er búinn að taka ákvörðun um flest sætin.

,,Ég er búinn að gera mér sterka grein fyrir því hvaða leikmenn ég ætlaði að taka með mér, ég var með 18 leikmenn fyrir þetta verkefni og mögulega hafa einhverjir bæst við.“

,,Það verður ekkert do or die á morgun, við þurfum á því að halda að þroskast sem lið.“

Vðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Í gær

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu