fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Emil Hallfreðsson: Ótrúlega sætt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,1-0 heima á móti Króatíu held ég að séu bara alveg þokkaleg úrslit,“ sagði Emil Hallfreðsson leikmaður Íslands eftir 1-0 sigur á Króatíu í kvöld í undankeppni HM.

Sigurinn skýtur Íslandi á toppi riðilsins ásamt Króatíu en bæði lið hafa 13 stig þegar fjórir leikir eru eftir.

Sigumark leiksins kom undir lokin þegar Hörður Björgvin Magnússon skoraði.

,,Þeir skapa sér ekki mikið og mér fanst við vinna þá í baráttunni, þetta gekk nokkuð vel.“

,,Maður þurfti að gefa allt í þetta til að halda í við Modric, við ætluðum að reyna að setja sigurmarkið. Það var ótrúlega sætt.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal