fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Halldór Smári: Það gerist eitthvað hjá okkur gegn svona liðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R, var svekktur í dag eftir 2-1 tap heima gegn Grindvíkingum.

Víkingar komust yfir 1-0 í dag en töpuðu leiknum á endanum 2-1 og kom sigurmarkið í blálokin.

,,Tilfinningin er ömurleg ef ég á að segja eins og er. Þetta er leikur sem við héldum að við værum með,“ sagði Halldór.

,,Eins og oftast á móti liðum sem eiga að vera fyrir neðan okkur í töflunni þá gerist eitthvað sem ég kann ekki alveg skil á.“

,,Við erum voða góðir á móti KR og FH en í svona leikjum þá virðist eitthvað vanta hjá okkur.“

,,Það er ekkert annað en hausinn sem kemur til greina. Það vantar einbeitinguna.“

Nánar er rætt við Halldór hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Í gær

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton