fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Gulli Jóns: Átta mörk í tveimur leikjum er ekki nógu gott

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, viðurkennir að sínir menn hafi átt skilið að tapa í kvöld er liðið mætti ÍA í 4-2 tapi.

,,Það er alls ekki nógu gott að fá á sig átta mörk í tveimur leikjum en það eru kaflar í leiknum í kvöld og í leiknum fyrir viku og við verðum að nýta þá fyrir framhaldið,“ sagði Gunnlaugur.

,,Í stöðunni 3-2 þá eigum við færi á að jafna. Það hefði ekki verið sanngjarnt en niðurstaðan 4-2 tap og við þurfum klárlega að fara yfir nokkra hluti.“

,,Það var farið yfir það fyrir þennan leik að byrja leikinn og þurfa ekki að fá eitt eða tvö mörk á sig til að vakna en það gerðist í dag.“

Nánar er rætt við Gulla hér fyrir neðan og ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar