fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Guðmann: Flóki er 90 kíló af vöðvum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var jafn leikur, þeir skapa sér ekki mikið af færum og stig er bara sanngjarnt held ég,“ sagði Guðmann Þórisson, fyrirliði KA eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2.

„Síðustu tuttugu mínúturnar liggur FH tilbaka, þeir voru skíthræddir og það er bara frábært að mæta hingað og taka stig. Fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við betra en svo detta þeir í gang og voru betri.“

„Þegar að þeir komast yfir þá héldu margir að þeir myndu valta yfir okkur en við komum tilbaka og náum þessu marki. Ég togaði aðeins í Kristján Flóka en hann er 90 kíló og á alveg að geta staðið þetta af sér finnst mér.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Í gær

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið