fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Davíð Þór: Við buðum þeim bara upp á þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við buðum þeim upp á þetta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2.

„Þetta getur gerst þegar að maður hættir að spila boltanum og reynir að spila boltanum. Við byrjun leikinn illa og þeir setja mikla pressu á okkur.“

„Við náum hins vegar að vinna okkur vel inn í leikinn og komumst í 2-1 en KA á hrós skilið. Þeir eru með gott lið og voru hættulegir í föstum leikatriðum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar