fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2017 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar.

Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar.

,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara jafnvel bara upp eins og Grindavík í fyrra sem var spáð sjötta sæti,“ sagði Kristófer um spánna.

Kristófer hætti sem aðstoðarþjálfari Breiðabliks síðasta haust og tók við Leikni. Útlitið var ekki bjart á fyrstu æfingu.

,,Það voru 7 á fyrstu æfingu og margir lykilmenn farnir, við þurftum að sækja menn í staðinn. Ég er mjög sáttur með það sem ég er með í dag,“ sagði Kristófer en er ekki gaman að vera orðinn maðurinn sem stýrir hlutunum?

,,Ég hef nú alltaf verið maðurinn, þetta er tvennt ólíkt þó maður sé inn í öllum hlutum sem aðstoðarþjálfari. Núna tekur maður ákvörðunina.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“