fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Gústi Gylfa: Menn voru búnir að kasta inn handklæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2017 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var mjög óánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í slæmu 5-0 tapi gegn ÍBV í bikarnum.

,,Þetta var skellur fyrir okkur. Við erum dottnir úr þessari keppni og fórum illa að ráði okkar í dag,“ sagði Ágúst.

,,Mér fannst við aldrei eiga séns í þessum leik. Þeir skora fljótlega á okkur og við sköpuðum okkur ekki eitt né neitt.“

,,Menn voru búnir að kasta inn handklæðinu. Við duttum úr þessari keppni, ekki eins og við ætluðum að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle lék sér að slöku Leicester liði

Newcastle lék sér að slöku Leicester liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær