fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Jeffs: Er með sólgleraugu og reyni að sjá þetta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 20:42

Ian Jeffs (til hægri) skoraði tvö marka KFS.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var svekktur með stórtap í kvöld gegn Val en öll mörk Vals komu þegar 30 mínútur voru eftir í 4-0 tapi.

,,Mér fannst í 70 mínútur þá gekk gameplanið upp og það var flott af okkar hálfu,“ sagði Jeffs.

,,Það er rosalega erfitt að segja hvað gerist, við brotnuðum eftir fyrsta markið og fjögur núll. Það er ekki sanngjarnt en ef þú klárar ekki leikinn þá færðu svona skell.“

,,Það er rosalega erfitt fyrir mig að sjá hvað gerist með markvörðinn. Ég sat lágt og er með sólgleraugu að reyna að horfa á þetta. Ég ætla ekki að dæma fyrr en ég sé þetta aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United