fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Hólmbert: Jobbi er bara assist machine í bakverðinum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur með 3-1 sigur liðsins á Fjölni í dag en Hólmbert gerði tvö í leiknum.

,,Hörkuleikur, þeir unnu FH í síðasta leik og þeir geta unnið alla í þessari deild þetta lið og við mættum þeim að alvöru,“ sagði Hólmbert.

,,Þetta hefur byrjað ágætlega frekar en síðasta sumar og það er jákvætt. Er það ekki jákvæð tölfræði? Næst þegar maður skorar veit maður að þau verða tvö.“

,,Jobbi er bara assist machine þarna í vinstri bakverðinum þannig við erum hrikalega ánægðir með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði